- Home
- Analyse des applications
- Georg og klukkan
- Georg og klukkan Vs. Vala Leikskóli
Georg og klukkan vs Vala Leikskóli Utilisation & Stats
Georg og félagar eru mættir aftur til leiks í sínu þriðja smáforriti. Í þetta sinn kennir Georg á klukku.
Smáforritið inniheldur kennslu, æfingar og leiki fyrir alla sem vilja læra og æfa sig á klukku.
+ Kennsla: Klukkutímar, hálftímar, korter, mínútur og tölvuklukkan.
+ Æfingar: Stilltu klukkuna rétt og safnaðu peningum til að nota í klukkubúðinni.
+ Leikir: Hjálpaðu Georg að veja réttar klukkur. Það er leikur að læra!
+ Klukkubúð: Hannaðu þína eigin klukku sem þú getur svo notað til að æfa þig enn meira.
- Apple App Store
- Gratuit
- Éducation
Classement dans le store
- -
Vala leikskóli fyrir foreldra
Vala appið er fyrir forráðamenn sem eru með börn í leikskóla í þeim sveitarfélögum sem nota Völu leikskólakerfið. Með Völu appinu geta forráðmenn á einfaldan og þægilegan máta átt samskipti við sinn leikskóla um eiginlega allt sem varðar vistun barna. Í Völu appinu eru upplýsingar um viðveru, dagskrá, matseðla, hvernig dagurinn hefur gengið og margt fleira. Einfalt er að tilkynna forföll og senda leikskólanum skilaboð. Ekki má undanskilja að geta skoðað myndir úr leikskólastarfinu. Til að nota Völu appið þurfa forráðamenn að vera með rafræn skilríki, en þetta er til að tryggja öryggi í auðkenningu í Völunni. Ef forráðamenn eru með fleiri en eitt barn þá er einfalt að skipta á milli barna. Völu app er án endurgjalds fyrir forráðamenn.
- Apple App Store
- Gratuit
- Éducation
Classement dans le store
- -
Comparaison des classements Georg og klukkan vs. Vala Leikskóli
Comparez l'évolution du classement de Georg og klukkan au cours des 28 derniers jours à celle de Vala Leikskóli.
Rank
Aucune donnée disponible
Comparaison des classements Georg og klukkan et Vala Leikskóli par pays
Comparez l'évolution du classement de Georg og klukkan au cours des 28 derniers jours à celle de Vala Leikskóli.
Aucune donnée à afficher
Comparez avec n'importe quel site grâce à notre essai gratuit
Georg og klukkan VS.
Vala Leikskóli
28écembre d, 2024